Við sitjum uppi með Svarta-Pétur

og Svarti-Pétur með okkur.

Stokkurinn tómur og stoðar ei getur

um að stækki hans mannspilaflokkur.