„En okkur skortir allan dug,
við eigum ekki slíkan hug,
engan Hómer, ekki neitt,
ekkert nema röflið eitt.
Margt eitt fól þótt stökkvi á stöng
er stefnan bæði lág og röng.
Staðreyndin er sem sagt sú
að Sveinbjörn heitir Valbjörn nú.“
— Þ. E.
Hermann Stefánsson
„En okkur skortir allan dug,
við eigum ekki slíkan hug,
engan Hómer, ekki neitt,
ekkert nema röflið eitt.
Margt eitt fól þótt stökkvi á stöng
er stefnan bæði lág og röng.
Staðreyndin er sem sagt sú
að Sveinbjörn heitir Valbjörn nú.“
— Þ. E.