Svo smágert var lagið sem ég samdi sjálfur og átti alveg sjálfur og notaði mér til huggunar að þegar ég setti það undir stækkunargler hvarf það með öllu og ég hugsaði um þig en fannst það óþægilegt.
Hermann Stefánsson
Svo smágert var lagið sem ég samdi sjálfur og átti alveg sjálfur og notaði mér til huggunar að þegar ég setti það undir stækkunargler hvarf það með öllu og ég hugsaði um þig en fannst það óþægilegt.