Nýverið vaknaði til lífsins, enn og aftur, og mér til nokkurrar ánægju bloggsíða sem kennir sig við kaktus og er ekki langt síðan fólk stakk sig á. En nú ber nýrra við. Og nú fer ég að skilja nafnið Kaktus. Ég hélt áður að honum væri ætlað að stinga, þótt ekki bæri sérlega mikið á […]