Mansöngvar: Harpa 12. ágúst

Mansöngvar kemur út í ágúst, tvöföld vínyl-plata með lögum eftir Jón Hall. Af því tilefni verða útgáfutónleikar í Hörpunni eins og lýst er hér. Miðinn kostar 4500 kr. og fæst hér.

Nánar um það síðar.