Ljóðaúrval Alejöndru Pizarnik Alejandra Pizarnik (1936-1972) er hálfgerð goðsögn í bókmenntum Rómönsku Ameríku. Hún var af austur-evrópskum gyðingaættum, samkynhneigð og féll ung fyrir eigin hendi. Lengi vel var hún nær óþekkt meðal almennings en í miklum metum í bókmenntakreðsum og hjá helstu rithöfundum álfunnar. Á síðustu árum hafa æ fleiri lesendur flækst í þéttofinn orðavef […]
Þýðingar
Brjálsemissteinninn brottnuminn — Alejandra Pizarnik.
Ljóðaúrval. Sjá: https://www.utgafuhus.is/products/brjalsemissteinninn-brottnuminn-alejandra-pizarni
Umfjöllun: https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-11-17-eg-mun-deyja-ur-ljodlist
Væntanlegt
9. febrúar 2023Hér er væntanlegur tengill á væntanlega sólóplötu, Hafmeyjur og hákarlar, sem vonandi fer að rata inn a flestar streymisveitir en ég á enn eftir að klára. Þá má setja hér inn strax tengil á sólóplötuna Ló sem er konseptalbúm og konseptið er hvort hægt sé, með hjálp Gísla Magnússonar sem tekur upp, að semja, spila […]