Augljóslega er „svörtudagar“/„svörtudagur“ búið að vinna sem nýyrðið yfir „Black Friday“.
Eftir því sem næst verður komist varð verslunin 66°Norður fyrst til að nota orðið árið 2017.
Því vex nú ásmegin og sífellt fleiri nota orðið.
Hermann Stefánsson
Augljóslega er „svörtudagar“/„svörtudagur“ búið að vinna sem nýyrðið yfir „Black Friday“.
Eftir því sem næst verður komist varð verslunin 66°Norður fyrst til að nota orðið árið 2017.
Því vex nú ásmegin og sífellt fleiri nota orðið.