Það er líklega rétt að ég ítreki birtingu á grein frá því í mars með hlekk. Svona til marks um að ég stend við hana. Orð standa. Enda hefur henni ekki verið svarað í neinu, til þess standa engin málefni og engar réttlætingar á framferði, þótt vel megi láta sér koma til hugar að höfundurinn leiti annarra leiða til að hefna.