Bækur eftir Hermann Stefánsson

16. mars 2023

Millibilsmaður Millibilsmaður er skáldsaga sem kom út árið 2022. Umsagnir „Líklega ein besta bókin í ár, eða sú besta. Það er aldrei vænlegt ad reynað finna merkingu í list, en stundum gargar hún á mann. Hvað ef hvatinn og hugmyndin ad siálfstæði landsins hafi komið frá handanheimum í gegnum miðil? … En, albesta bók ársins, […]

Bjargræði (2016)

8. febrúar 2023

Látra-Björg (1716-1784), einhver stórbrotnasti karakter Íslandssögunnar, kraftaskáld á tímum þegar kvæði hafa sannarlega áhrif á veruleikann og koma góðu eða illu til leiðar, sægarpur hinn mesti og fiskin með eindæmum, grálynd og ögrandi galdrakerling og hin versta grýla sem menn bæði óttuðust og virtu, húskona og eigin húsbóndi við svaðalegar aðstæður á Látrum, flökkukona í […]