Bækur eftir Hermann Stefánsson

16. mars 2023

Skáldverk: Ofviðrið (hljóðljóðabálkur), 2024, kemur aðeins út sem „hljóðbók“. Fáanleg á öllum helstu streymisveitum (nema Storytel), svo sem Tidal, Spotify, Youtube. Millibilsmaður, skáldsaga, 2022. Dyr opnast: Lífið er trúnaðarmál, kímerubók (smásögur, smáprósar, þættir), 2019. Bjargræði, skáldsaga, 2016. Leiðin út í heim, skáldsaga, 2015. Spennustöðin, stílabók, 2014. Hælið, skáldsaga, 2013. Ugluturn, ljóðabálkur, 2012. Is (Not), „Að vera eyland“/„To be an […]

Melódíur & þvíumlíkt

9. febrúar 2023

Ofviðrið (hljóðljóðabálkur): á öllum streymisveitum (nema Storytel), 2024, svo sem Tidal, Spotify, Youtube. — Höfundarnafnið Hermann Hermit stafar ekki síst af tillitssemi við alnafna sem er klarinettuleikari í Svíþjóð og sendir frá sér tónlist á ýmsum miðlum undir nafni sínu, Hermann Stefánsson, og væri óleikur gerður með ruglingi. — Væntanleg er tvöföld sólóplata Jóns Halls, […]