Brjálsemissteinninn brottnuninn

28. september 2023

Ljóðaúrval Alejöndru Pizarnik Alejandra Pizarnik (1936-1972) er hálfgerð goðsögn í bókmenntum Rómönsku Ameríku. Hún var af austur-evrópskum gyðingaættum, samkynhneigð og féll ung fyrir eigin hendi. Lengi vel var hún nær óþekkt meðal almennings en í miklum metum í bókmenntakreðsum og hjá helstu rithöfundum álfunnar. Á síðustu árum hafa æ fleiri lesendur flækst í þéttofinn orðavef […]

Bækur eftir Hermann Stefánsson

16. mars 2023

Millibilsmaður Millibilsmaður er skáldsaga sem kom út árið 2022. Umsagnir „Líklega ein besta bókin í ár, eða sú besta. Það er aldrei vænlegt ad reynað finna merkingu í list, en stundum gargar hún á mann. Hvað ef hvatinn og hugmyndin ad siálfstæði landsins hafi komið frá handanheimum í gegnum miðil? … En, albesta bók ársins, […]

Væntanlegt

9. febrúar 2023

Hér er væntanlegur tengill á væntanlega sólóplötu, Hafmeyjur og hákarlar, sem vonandi fer að rata inn a flestar streymisveitir en ég á enn eftir að klára. Þá má setja hér inn strax tengil á sólóplötuna Ló sem er konseptalbúm og konseptið er hvort hægt sé, með hjálp Gísla Magnússonar sem tekur upp, að semja, spila […]

Bjargræði (2016)

8. febrúar 2023

Látra-Björg (1716-1784), einhver stórbrotnasti karakter Íslandssögunnar, kraftaskáld á tímum þegar kvæði hafa sannarlega áhrif á veruleikann og koma góðu eða illu til leiðar, sægarpur hinn mesti og fiskin með eindæmum, grálynd og ögrandi galdrakerling og hin versta grýla sem menn bæði óttuðust og virtu, húskona og eigin húsbóndi við svaðalegar aðstæður á Látrum, flökkukona í […]