Hvað gerist nú? Ég man ekki hvernig þetta virkar, hef ekki haft tíma til að sinna þessum miðli. Hvað fólk á við með „eftirlitssamfélagið“ fer alveg eftir því hvaðan það kemur og í hvaða átt það stefnir, ef þá nokkra. Ef fólk er að byggja sér hús rekur það sig fljótlega á að búið er […]
bella
Japan og Bandaríkin
14. apríl 2023Japan var lokað land frá því snemma á 17. öld þar til um miðbik 19. aldar. Algerlega aflokað frá Kína, sem leit á eyjuna sem eins konar afkvæmi sitt, enda hafði japanska ekki átt neitt ritmál og tekið kínversku táknin og gert að sínum með örlitlum breytingum, svolítið meiri bugðum, svo ekki er heiglum hent […]
Leiðin í hakkmiðlana
13. apríl 2023Smærri samfélög eru að mörgu leyti betri sem stjórnsýslueiningar og sem lýðræðisríki en stórar einingar, sem breytast í stórveldi og skrefið frá lýðræði yfir í alræði verður stutt. Þjóðernishyggja smáríkja er ekkert sérlega varhugaverð, ef þau hafa engan her er ást fólks á eigin landi jákvætt afl sem ógnar engum, eða að minnsta kosti engum […]
Ást og ótti
5. apríl 2023Eitthvað á þá leið mun Machiavelli hafa sagt að aðeins væri til tvenns konar orka í heiminum: Ást og ótti. Þegar kæmi að því að stjórna væri mun auðveldara að stjórna með ótta en ást. Það þýddi þó ekki að valdsmenn ættu ekki að reyna að ávinna sér traust og virðingu almennings, aðeins að maður […]
Hugleiðingar
3. apríl 2023Markús Árelíus, stóuspekingur og, tja, keisari Rómarveldis — það merkir ekki að hann hafi ekki átt við nein vandamál að stríða, nema síður sé — nefndi ekki bók sína Hugleiðingar heldur Τὰ εἰς ἑαυτόν, sem myndi hljóma eitthvað á borð við þetta: Ta eis heauton, og merkja: Skrif til sjálfs mín. Hann hugsaði skrif sín […]
Hér er ofið
18. mars 2023„Hér er ofið,“ hefur staðið á þessari síðu um nokkra hríð og annað ekki. Hér er enn ofið en þó ekki í eiginlegum skilningi, jafnvel tæknihamlaðar manneskjur eins og ég sjálfur eiga að geta séð um það sem eftir er, að setja efni inn á síðuna. Ef mér skjátlast ekki fer þessi færsla í flokk […]